
• Ef þú notar ofnhreinsi skaltu hlýða
öryggisleiðbeiningunum á umbúðunum.
• Ekki skal hreinsa hvataglerunginn (ef við
á) með neins konar hreinsiefni.
Ofnljósið
• Sú tegund ljósaperu eða halógenlampa
sem notuð er fyrir þetta tæki er aðeins
ætluð heimilistækjum. Ekki nota það
sem heimilisljós.
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti.
• Áður en skipt er um ljósið, skal aftengja
heimilistækið frá rafmagnsinntakinu.
• Einungis skal nota ljósaperur sem hafa
sömu eiginleika.
Förgun
AÐVÖRUN! Hætta á líkamstjóni
eða köfnun.
• Aftengja skal tækið frá
rafmagnsgjafanum.
• Klippa rafmagnssnúruna af og fleygja
henni.
• Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í
veg fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í
tækinu.
VÖRULÝSING
Almennt yfirlit
1
Stjórnborð
2
Ljós fyrir hitastig / tákn / vísir
3
Hnappur fyrir hitastigið
4
Hnappur fyrir aðgerðir ofnsins
5
Aflljós / tákn / vísir
6
Loftop fyrir kæliviftuna
7
Hitaelement
8
Ljós
9
Vifta
10
Hillustöður
Aukabúnaður
• Vírhilla
Fyrir eldunaráhöld, kökuform, steikur.
• Bökunarplata úr áli
Fyrir kökur og smákökur.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað úr tækinu.
Sjá kaflann „Umhirða og þrif“.
Hreinsaðu tækið fyrir fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn aftur í upphaflega
stöðu sína.
Leonard 5
Commenti su questo manuale